MATUR & DRYKKIR

 

Barinn

Barinn á Hótel Holti er afar hlýlegur og skreyttur eingöngu  teikningum eftir Kjarval.

Komdu, slakaðu á við arininn og fáðu þér drykk í þessum einstaka bar.

Opnunartímar

Barinn er opinn mið – laug frá kl. 16:00 – 22h með happy hour frá kl. 16:00 – 19h.

Þegar barinn er lokaður getum við útvegað úrval af víni og bjór sem er afgreitt í móttökunni.

 
 

Veitingastaður

Veitingastaðurinn er opinn eins og er eingöngu fyrir morgunmatinn sem er einstaklega vel látinn. Byrjaðu daginn vel með góðum morgunmat sem inniheldur fersk íslensk hráefni.

Morgunverðarhlaðborð er framreitt alla daga frá kl 07:00 -10:00.

Concept, marketing, design & programming by myhotelshop | Copyright © 2023