HERBERGI & SVÍTUR

Gift cards

Offers

 

Herbergin okkar

Hótel Holt er fjögurra stjörnu hótel í hjarta Reykjavíkur. Á hótelinu eru 42 herbergi, innréttuð í sígildum stíl og búin öllum helstu nútíma þægindum. Íslensk myndlist gleður augað hvert sem litið er, en safn listaverka hótelsins er einstakt á heimsvísu.

Frítt þráðlaust Internet

Baðherbergi með sturtu eða baði

Skrifborð með vinnulampa

Te og kaffi

Original Icelandic artwork

Hárþurrka

Concept, marketing, design & programming by myhotelshop | Copyright © 2023