junior suite with balcony

Umhverfismál

Gjafabréf

Tilboð

Aðbúnaður

Átta Junior svítur eru á hótelinu, búnar öllum helstu þægindum sem tryggja ánægjulega dvöl. Þær henta vel þeim sem kjósa aðeins meira pláss en tveggja manna herbergin bjóða upp á. Meðalstærð herbergjanna er 35 m2 og eru þau búin 180 cm rúmum. Hægt er að búa um auka rúm á svefnsófa.

Nokkrar af junior svítunum eru staðsettar á fjórðu hæð með skemmtilegt útsýni yfir borgina. Meðalstærð herbergjanna er 27 m2 og rúmin eru afar rúmgóð. Hægt er að bæta við svefnsófa.

Flatskjár

Mini bar snakk

Mini-kæliskápur

Farangurshirsla

Hár- og húðvörur frá Sóley Organics

Við bjóðum einnig uppá straujárn og strauborð, sturtuhetta, eyrnatappa

Sjöstrand kaffivél

Öryggisskápur

 

Bóka herbergi á netinu

Bóka beint 

Our other rooms & suites

Séróskir

ERTU MEÐ EINHVERJAR SÉRÓSKIR VEGNA DVALAR ÞINNAR HJÁ OKKUR?

Langar þig að koma einhverjum á óvart? Halda upp á eitthvað?

Við getum komið nánast hverju sem er í kring, endilega hafðu samband ef þú ert með einhverjar séróskir í huga.

 
Concept, marketing, design & programming by myhotelshop | Copyright © 2023