UM HÓTEL HOLT

Gift cards

Offers

 

Luxury accommodation in Reykjavik

Hótel Holt er með þekktari hótelum Reykjavíkur. Það er eitt elsta hótel bæjarins og hefur frá upphafi verið þekkt fyrir frábæra þjónstu, einstök húsakynni og falleg herbergi.


Það er okkar markmið að vera þín á hótelinu verði þægileg og sem ánægjulegust. 


Hótel Holt er fallegt hótel, nálægt miðbænum. Það er staðsett í kyrrlátri götu en í göngufjarlægð frá helstu stöðum bæjarins. 


Herbergi hótelsins eru þægileg og snyrtileg og öll skreytt listaverkum.


Það er um nokkra möguleika að ræða þegar herbergi er valið: Fjórar svítur, átta "junior" svítur, 21 tveggja manna herbergi og átta eins manns herbergi. 


Hótelið er heimsþekkt fyrir listaverkin sem prýða veggi þess og herbergi. Listaverkin eru hluti af stærsta listaverkasafni í einkaeigu á Íslandi og er hótelið einstakt í sinni röð í heiminum hvað listmuni varðar.


Við mælum með að þú skoðir ummæli gesta sem finna má á Tripadvisor og Facebook.


Starfsfólk hótelsins hlakkar til að bjóða þig velkomin og við vonum að þú eigir eftir að eiga ánægjulega og eftirminnilega dvöl hjá okkur. Ef þú ert með einhverjar spurningar, endilega hafðu sambandi við okkur í gegnum vefpóstinn.

Clipper Boardinghouses - Berlin Gendarmenmarkt

Geirlaug Porvaldsdóttir

Geirlaug Þorvaldsdóttir has been the sole owner of Hotel Holt since 2004.  She is the daughter of the founders of Hotel Holt, Þorvaldur Guðmundsson and Ingibjörg Guðmundsdóttir.

 

Geirlaug worked at Hotel Loftleiðir (now Icelandair Hotel Reykjavík Natura) and in the lobby of Hotel Holt when she was younger, while finishing her studies.

 

She taught foreign languages at the Menntaskólinn í Hamrahlíð upper secondary school for over 30 years.

 

She graduated from the acting department of the National Theater of Iceland in 1972 and worked there for a number of years. She also worked in TV and radio programming and for The Reykjavik Art Festival for several years.

 

Geirlaug has always been active in the community. She was a member of the  board for The Icelandic Association of University Women for many years, 14 years of which as chairwoman. She has also been a board member for The Federation of Women’s Societies in Reykjavik, The Home Economics School in Reykjavik and The Mothers Fund of Reykjavik.

 

Geirlaug’s children are Þorvaldur Kristjánsson, a national horse-breeding advisor of Iceland, and Ingibjörg Kristjánsdóttir, who is finishing a graduate degree in cardiology.

Daniela Renis

Hotel Manager

Employees

Kasia Szlachta

Front office & marketing manager

Concept, marketing, design & programming by myhotelshop | Copyright © 2023