Deluxe Herbergi

Aðbúnaður

Fyrir meira pláss og þægindi þá bjóðum við uppá tvö deluxe herbergi með öllum nútíma þægindum. Meðalstærð herbergjanna er 29 m2 og rúmin eru 160 cm á breidd. Hægt er að útvega aukarúm í deluxe herbergjum gegn aukagjaldi.

Flatskjár

Mini bar snakk

Mini-kæliskápur

Farangurshirsla

Hár- og húðvörur frá Sóley Organics

Við bjóðum einnig uppá straujárn og strauborð, sturtuhetta, eyrnatappa

Sjöstrand kaffivél

Öryggisskápur

 

Bóka herbergi á netinu

Bóka beint 

Our other rooms & suites

Séróskir

ERTU MEÐ EINHVERJAR SÉRÓSKIR VEGNA DVALAR ÞINNAR HJÁ OKKUR?

Langar þig að koma einhverjum á óvart? Halda upp á eitthvað?

Við getum komið nánast hverju sem er í kring, endilega hafðu samband ef þú ert með einhverjar séróskir í huga.

 
Concept, marketing, design & programming by myhotelshop | Copyright © 2023