Gjafabréf

 

Barinn

Barinn á Hótel Holti er afar hlýlegur og skreyttur eingöngu  teikningum eftir Kjarval.

Komdu, slakaðu á við arininn og fáðu þér drykk í þessum einstaka bar.

Opnunartímar

Barinn er opinn mið – laug frá kl. 16:00 – 22h með happy hour frá kl. 16:00 – 18h.

Þegar barinn er lokaður getum við útvegað úrval af víni og bjór sem er afgreitt í móttökunni.

 
 

Morgunmat

Það er frábær byrjun á deginum að fá sér morgunmat hjá okkur. Morgunverðarhlaðborðið er afar girnilegt og við leggjum mikið upp úr því að bjóða upp á ferskan mat og gott úrval þar sem íslensk hráefni eru í hávegum höfð.


Morgunverðarhlaðborð er framreitt alla daga frá kl 07:00 -10:00.

Concept, marketing, design & programming by myhotelshop | Copyright © 2023