Myndasafn

Netspjall

Hótel Holt - Gallery Restaurant

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík

Gisting sími 552 5700, holt@holt.is

Veitingar sími 414 2626, gallery@holt.is

 

Velkomin á Gallery Restaurant - Hótel Holt

Velkomin á Gallery Restaurant og Hótel Holt, þar sem fyrsta flokks matur og þjónusta eru í hávegum haft. Margverðlaunaður veitingastaðurinn tekur vel á móti gestum sínum í einum af fjórum sölum hússins. Hótelið sér svo um að gestir geti notið þæginda sem finnast ekki víða.

Við okkur

Bóka borð

Okkur á Hótel Holti og Gallery Restaurant þykir vænt um að heyra í gestum okkar. Ef eitthvað hefur betur mátt fara í viðskiptum við okkur, viljum við endilega fá að heyra af því og fá tækifæri til að bæta okkur. Allt starf okkar snýr að því að hafa gesti okkar sem ánægðasta og öll samskipti okkar við gesti eru notuð til að bæta úr því sem betur má fara og hrósa þeim sem hafa staðið sig vel. Gestir geta komið skoðun sinni á framfæri á þann veg sem þeim líkar best. Hér eru nokkrar leiðir:

  • Starfsfólk viðkomandi deildar getur tekið við tölvupóstum beint frá gestum.
  • Netspjall er í boði allan sólarhringinn, allt árið í kring. Þar er hægt að spyrja starfsmann á vakt um hvað sem er, hvenær sem er og sparað þannig tíma við bið í síma eða eftir svari við tölvupósti.
  • Samfélagsmiðlar eru einnig mikið í notkun hjá okkur og um að gera að hafa samband við okkur eða fylgjast með okkur, enda alltaf eitthvað spennandi um að vera. Við leggjum áherslu á að svara fljótt og örugglega þegar við fáum fyrirspurnir og þegar við náum sérstökum fjölda fylgjenda sendum við reglulega út verðlaun til þeirra sem taka þátt. Hér eru hlekkir á þá samfélagsmiðla sem við notum hvað mest: 

FacebookTwitterYoutubeInstagramLinkedin

#hotelholt 

Facebook Twitter Youtube

Is | En