Myndasafn

Netspjall

Hótel Holt - Gallery Restaurant

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík

Gisting sími 552 5700, holt@holt.is

Veitingar sími 414 2626, gallery@holt.is

 

Velkomin á Gallery Restaurant - Hótel Holt

Velkomin á Gallery Restaurant og Hótel Holt, þar sem fyrsta flokks matur og þjónusta eru í hávegum haft. Margverðlaunaður veitingastaðurinn tekur vel á móti gestum sínum í einum af fjórum sölum hússins. Hótelið sér svo um að gestir geti notið þæginda sem finnast ekki víða.

Um okkur

Bóka borð

Það er alltaf gaman að heyra af því þegar við stöndum okkur vel. Það er líka mjög vel þegið að fá að heyra af því sem betur má fara. Frá fyrsta degi umsagnarsíða eins og Tripadvisor, höfum við lagt mikið kapp á að hlusta á raddir gesta okkar. Samkvæmt Tripadvisor er Gallery Restaurant meðal bestu veitingastaða Íslands og allt sem skrifað er um okkur þar nýtist í þjálfun og mótun á vinnuferlum hjá okkur. Hótelstjórinn svarar öllum umsögnum um hótelið.

Ef þú hefur gist hjá okkur, eða snætt, þætti okkur afar vænt um ef þú sæir þér fært að deila reynslu þinni með umheiminum á einum af þessum miðlum:

Tripadvisor  (fyrir hótelið)

Tripadvisor (fyrir Gallery Restaurant) 

Foursquare

Booking.com

Expedia

Facebook Twitter Youtube

Is | En