Myndasafn

Netspjall

Hótel Holt - Gallery Restaurant

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík

Gisting sími 552 5700, holt@holt.is

Veitingar sími 414 2626, gallery@holt.is

 

Velkomin á Gallery Restaurant - Hótel Holt

Velkomin á Gallery Restaurant og Hótel Holt, þar sem fyrsta flokks matur og þjónusta eru í hávegum haft. Margverðlaunaður veitingastaðurinn tekur vel á móti gestum sínum í einum af fjórum sölum hússins. Hótelið sér svo um að gestir geti notið þæginda sem finnast ekki víða.

Spjalla

Bóka borð

Spjall

Besta leiðin til að auka ánægju gesta okkar og ánægju okkar í starfi er að ræða hlutina. Þess vegna leggjum við okkur fram við að halda samskiptum opnum við gesti, viðskiptavini og alla sem hafa hag af því að hlutirnir gangi sem best hjá okkur. 

Við erum með ýmsar leiðir í boði til að tala við okkur og það er um að gera að nýta þá sem ykkur hentar best hér. 

Ef þú vilt tala um okkur, vonum við auðvitað að það sé af góðu og ef ekki, vonum við innilega að þú gefir okkur tækifæri til að leiðrétta það sem miður fer. En ef þú vilt tala um okkur við umheiminn er hægt að nýta ýmsar leiðir hér. 

Svo kemur auðvitað fyrir að sögur og fréttir af Hótel Holti og Gallery Restaurant rata í fjölmiðla af ýmsum ástæðum. Hér er hægt að nálgast sýnishorn af umfjöllun sem við höfum fengið í íslenskum og erlendum fjölmiðlum.

Facebook Twitter Youtube

Is | En