Myndasafn

Netspjall

Hótel Holt - Gallery Restaurant

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík

Gisting sími 552 5700, holt@holt.is

Veitingar sími 414 2626, gallery@holt.is

 

Gisting

Á Hótel Holti eru standard herbergin ekki þau stærstu í bænum en þú kemur ekki til Reykjavíkur til að hanga uppi á herbergi. Slappaðu af á barnum eða kíktu í mat á Gallery Restaurant. Ef þú vilt fá frið og slappa af í einrúmi, mælum við með að þú bókir Superior herbergi eða Svítu.  

Einstaklingsherbergi

Bóka herbergi

Koma

Brottför

Fullorðnir

Börn

9 einstaklingsherbergi eru á hótelinu.

Aðbúnaður:

 • Baðherbergi með sturtu eða baði
 • Frítt þráðlaust Internet
 • 26 tommu flatskjár með úrvali erlendra stöðva
 • Skrifborð með vinnulampa
 • Sími
 • Te og kaffiaðstaða
 • Minibar
 • Öryggisskápur
 • Farangurshirsla
 • Stór fataskápur
 • Baðsloppur
 • Hárþurrka
 • Baðvörur: Sjampó, hárnæring, húðkrem og sápustykki frá Greenland húðsnyrtivörufyrirtækinu. Einnig er tannkremstúba á öllum herbergjum.
 • Líkamsræktarherbergi er á hótelinu en allir gestir hafa einnig frían aðgang að World Class Laugum og Laugardalslaug
 • Allir hótelgestir fá 10% afslátt af mat á a la carte matseðli Gallery Restaurant

Bónus fyrir þá sem bóka beint við hótelið:

 • Þriggja daga passi á Listasöfn Reykjavíkur (Hafnarhús, Kjarvalsstaði og Ásmundarsafn)
 • Concierge-þjónusta okkar í boði frá bókun fram að brottför

Myndasafn:

Facebook Twitter Youtube

Is | En