Myndasafn

Netspjall

Hótel Holt - Gallery Restaurant

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík

Gisting sími 552 5700, holt@holt.is

Veitingar sími 414 2626, gallery@holt.is

 

Velkomin á Gallery Restaurant - Hótel Holt

Velkomin á Gallery Restaurant og Hótel Holt, þar sem fyrsta flokks matur og þjónusta eru í hávegum haft. Margverðlaunaður veitingastaðurinn tekur vel á móti gestum sínum í einum af fjórum sölum hússins. Hótelið sér svo um að gestir geti notið þæginda sem finnast ekki víða.

Bókaherbergi

Bóka borð

Bókaherbergið eða Koníaksstofan er staðsett við hliðina á Þingholtssalnum og rúmar allt að 19 manns á stórt hringborð. Einnig er hægt að segja upp fjögur minni hringborð og sem rúma allt að 36 manns.

Herbergið er einkaherbergi fyrir hópa og er með sér salernisaðstöðu.

Árið 2011 var herberginu breytt í veislusal en fyrir þann tíma var herbergið mest notað í kaffi- og koníaksdrykkju ásamt vindlareykingum.

Hægt er að setja upp lítið tjald fyrir skjávarpa og er nettenging í herberginu.

Til að bóka Bókaherbergið fyrir einkafund eða samkvæmi, vinsamlegast hafið samband við gallery@holt.is

 

Myndasafn:

Facebook Twitter Youtube

Is | En