Myndasafn

Netspjall

Bergstaðastræti 37 - 101, Reykjavík
Sími 552 5700, Fax 562 3025
Netfang: holt@holt.is

Velkomin á Gallery Restaurant - Hótel Holt

Velkomin á Gallery Restaurant og Hótel Holt, þar sem fyrsta flokks matur og þjónusta eru í hávegum haft. Margverðlaunaður veitingastaðurinn tekur vel á móti gestum sínum í einum af fjórum sölum hússins. Hótelið sér svo um að gestir geti notið þæginda sem finnast ekki víða.

Gallery bar

Bóka borð

Barinn okkar er notalegur í enskum einkaklúbbsstíl, sem er einstakt hér á landi, og gott er að sitja við arineldinn með kaffibolla, vínglas eða kaldan drykk. Happy hour er á milli kl. 16.00 – 19.00, lokað sunnudaga og mánudaga vegna framkvæmda.
Boðið er uppá Kalda og Stella Artois kranabjór, freyðivín, hvítvín, rauðvín og hanastél dagsins.

Reykjavík Grapevine hefur gefið Gallery Bar fullt hús stiga þrjú ár í röð, eitthvað sem aðeins þrír barir í Reykjavík geta státað af.

Bar matseðill

Kjúklingur í wonton deigi og wasabi majónes.
kr. 1250.-

Graflax snittur á stökku brauði.
kr. 1900.-

Andalifur og Brioche brauð með fíkjusultu.
kr. 2500.-

Ristaðar kashew hnetur, salthnetur og Lucques ólífur.
kr. 790.-

Rib-eye smáborgarar ásamt sterkri mangósósu. 
kr. 1450.-

Matseðillinn er í boði frá kl. 16.00 alla daga vikunnar.

Facebook Twitter Youtube

Is | En