Myndasafn

Netspjall

Hótel Holt - Gallery Restaurant

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík

Gisting sími 552 5700, holt@holt.is

Veitingar sími 414 2626, gallery@holt.is

 

Velkomin á Gallery Restaurant - Hótel Holt

Velkomin á Gallery Restaurant og Hótel Holt, þar sem fyrsta flokks matur og þjónusta eru í hávegum haft. Margverðlaunaður veitingastaðurinn tekur vel á móti gestum sínum í einum af fjórum sölum hússins. Hótelið sér svo um að gestir geti notið þæginda sem finnast ekki víða.

Gallery bar

Bóka borð

Barinn okkar er notalegur í enskum einkaklúbbsstíl, sem er einstakt hér á landi, og gott er að sitja við arineldinn með kaffibolla, vínglas eða kaldan drykk.

Happy hour er á milli kl. 16.00 – 19.00 alla daga vikunnar.
Boðið er uppá Kalda, Stella Artois og Leffe Blond kranabjór, freyðivín, hvítvín, rauðvín og hanastél dagsins.

Reykjavík Grapevine hefur gefið Gallery Bar fullt hús stiga þrjú ár í röð, eitthvað sem aðeins þrír barir í Reykjavík geta státað af.

 

Bar matseðill

Rifinn grísahnakki með bbq sósu, sýrðri sellerírót og djúpsteiktu hrísgrjóna blaði
2.290.-

Parma skinka á semolina og ólífukexi með trufflu mæjónesi og eplum 
2.290.-

Saltfisks krókettur og aioli
1.870.-


Ristaðar kashew hnetur, salthnetur og Lucques ólífur
1.190.- 

Ostar og ávaxta-brauðþynnur
2.590.-

Facebook Twitter Youtube

Is | En