Myndasafn

Netspjall

Hótel Holt - Gallery Restaurant

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík

Gisting sími 552 5700, holt@holt.is

Veitingar sími 414 2626, gallery@holt.is

 

Leyfðu þér að njóta

Við bjóðum upp á mat út um allt og fyrir öll tilefni. Fjölskyldur, turtildúfur, einkaþotueigendur og gestir Viðeyjarstofu eru meðal okkar tryggu viðskiptavina. Ertu þú orðinn einn af þeim?  

Gjafakort

Bóka herbergi

Koma

Brottför

Fullorðnir

Börn

Viltu gefa góða gjöf sem kemur á óvart?

Gjafakortin okkar njóta mikilla vinsælda og eru alveg tilvalin ef þú vilt koma vini, ættingja eða vinnufélaga á óvart.

Hugmyndir af gjafakorti:

- Ákveðin upphæð sem gildir bæði í hádegisverð eða kvöldverð

- Kvöldverður fyrir tvo af Kjarvalsmatseðli
23.000.- 

- Hádegisverður fyrir tvo
7.800.-

Best er að panta gjafakortin hjá okkur á gallery@holt.is og sækja til okkar á skrifstofutíma.

Facebook Twitter Youtube

Is | En